blaðaútgáfa
aðrar upplýsingar

 

BROS blaðið er komið út í þriðja sinn. Þetta blað er gefið út af Systkinasmiðjunni og unnið af unglingahópnum okkar og viljum við nota tækifærið og óska þeim til hamingju með góðan árangur og skemmtilegt blað. Útgáfan var styrkt af Þroskahjálp í annað sinn og viljum við þakka þeim góðan stuðning.

Hér á síðunni getur þú nálgast blaðið á pdf formi en einnig er hægt að fá prentað eintak sent til sín. Sendið okkur póst með nafni og heimilisfangi á netfangið bbj@tskoli.is og við sendum eintak eins fljótt og hægt er.


Brosblaðið 2012

Blaðahópurinn samanstendur af krökkum sem hafa verið hjá okkur á byrjendanámskeiði og hafa náð 13 ára aldri.

Ef þú hefur áhuga á að vera með smelltu þá hér.


ÚTGÁFA

Eldri blöð:

Bros blaðið 2010

Bros blaðið 2008

Fréttablað frá 2004