Frú Ráðhildur
Leikir
Brandarar

ÝMISLEGT
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

1
er hér á sínum stað og glímir við vandamál sem hún fær send frá systkinum.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Stundum líður mér eins og ég sé ósýnilegur. Bróðir minn er með Down heilkenni. Það þarf mikið að sinna honum og virðist það taka allan tíma foreldra minna. Einu skiptin sem foreldrar mínir veita mér athygli er þegar ég lendi í vandræðum og það þarf að skamma mig. Hvernig get ég komið þeim í skilning um að þau eiga tvö börn en ekki bara eitt?
   
Ósýnilegi strákurinn


Sendu inn svar hér.
- Fleiri bréf til Ráðhildar hér


------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


ÝMISLEGT
eldra efni
Hér munum við safna saman ýmsu efni. Hér munu birtast eldri viðburði og svo er það hún Ráðhildur okkar.

Fleira frá Ráðhildi
Fleiri bréf frá frúnni.

Leikir
Ýmsir leikir sem við lærum í smiðjunni.


brandarar
Nokkrir góðir en kanski ekki fyrir yngri en 8 ára